Kerecis boðar til upplýsingafundar í Alþýðuhúsinu á Ísafirði, föstudaginn 7. júlí. Fundurinn hefst kl. 8:30 og er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir.
Framsaga: Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri og stofnandi Kerecis
Fundarstjóri er Ólafur Ragnar Grímsson
Fundinum verðum streymt á þessari síðu.
Húsið opnar kl. 8:00.
Beinn linkur á streymið:
https://vimeo.com/event/3549683/embed/6a5bccd7b2
Kerecis is pioneering the use of fish skin and fatty acids in the globally expanding field of cellular therapy.
Kerecis is part of Coloplast, the leading global supplier of intimate healthcare products.
© 2010-2024 Kerecis. All Rights Reserved